Opið hús hjá Lögreglunni á morgun

Grindavík, þiggja veitingar, skoða og fá kynningu á starfsemi lögreglunnar. Lögreglustöðin í Grindavík verður opin frá kl. 13:00 til 16:00. Íbúar Suðurnesja eru hvattir til að kíkja í heimsókn og fræðast um starfsemi lögreglunnar.