Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Opið hús hjá félagsstarfi eldri borgara í Garði
Þriðjudagur 5. september 2006 kl. 11:07

Opið hús hjá félagsstarfi eldri borgara í Garði

Kynning verður á félagsstarfi eldri borgara í Garði miðvikudaginn 13. og fimmtuaginn 14. september kl. 13-15 í Sæborg. Kynnt verður félagsstarf vetrarins. Allir eru velkomnir og kaffi er á könnunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024