Þriðjudagur 25. júní 2013 kl. 15:50
Opið hjá Fjölskylduhjálp í sumar
Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ verður opið í sumar. Mataraðstoð verður á miðvikudögum í allt sumar í Iðufelli 14 í Breiðholtinu og í Grófinni 10 C í Reykjanesbæ á fimmtudögum. Þeir sem telja sig þurfa á aðstoð að halda geta því leitað til Fjölskylduhjálpar í sumar.