Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ómeiddur eftir veltu á Grindavíkurvegi
Sunnudagur 6. nóvember 2005 kl. 11:11

Ómeiddur eftir veltu á Grindavíkurvegi

Ökumaður slapp ómeiddur eftir að hafa ekið út af Grindavíkurvegi við Þorbjörn í gærkvöldi. Hann hafði misst stjórn á bifreiðinni í hálku og fór tvær veltur utan vegar.  Bifreiðin var mikið skemmd og flutt burtu með kranabifreið.  Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024