OMAM í 3. sæti á Billboard
Of Monsters And Men er nú í 3. sæti á Billboard metsölulistanum með nýjustu plötu sína Beneath the Skin (61.000 eintök seld, 57.000 heilar plötur).
Þetta er besti árangur sveitarinnar á Billboard listanum og flest seldar plötur á einni viku fyrir sveitina til þessa. Fyrsta plata þeirra, My Head Is an Animal sem kom út árið 2012 utan Íslands náði hæst í 6. Sæti listans með 55.000 eintök seld.
Of Monsters and Men síður
www.ofmonstersandmen.com
www.facebook.com/ofmonstersandmen
twitter.com/monstersandmen
instagram.com/ofmonstersandmen/
VEVO: www.youtube.com/user/OfMonstersAndMenVEVO
YouTube: www.youtube.com/user/monstersandmen
Snapchat:helloomam