Þriðjudagur 20. september 2005 kl. 10:33
Ölvuðum manni ekið heim
Í nótt hafði lögregla afskipti af ölvuðum manni í Keflavík, en hann hafði valdið vegfarendum ónæði. Var manninum ekið heim þar sem hann gat sofið úr sér.
Kvöld- og næturvaktirnar voru annars tíðindalausar og rólegar.