Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvuð kona olli ónæði
Miðvikudagur 22. febrúar 2006 kl. 01:30

Ölvuð kona olli ónæði

Kona í annarlegu ástandi, líklega undir áhrifum lyfja og eða áfengis, olli ónæði í sambýlishúsi í Keflavík um 08:30 í gærmorgun. Hringdi konan dyrabjöllum í sambýlishúsinu í sífellu að því er fram kemur í vefdagbók lögreglunnar í Keflavík.

Lögreglumenn fóru á staðinn og fékk konan að sofa úr sér í fangageymslum lögreglunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024