Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvuð í umferðinni í Grindavík
Föstudagur 4. febrúar 2011 kl. 09:13

Ölvuð í umferðinni í Grindavík

Lögreglan á Suðurnesjum tók stúlku á tvítugsaldri fyrir ölvun við akstur í Grindavík um tvö leytið í nótt. Lögregla var þar við umferðareftirlit. Stúlkan mun hafa verið nokkuð yfir leyfilegum mörkum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024