Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 2. febrúar 2002 kl. 11:15

Ölvaður velti á Hafnavegi

Bílvelta varð á Hafnavegi á áttunda tímanum í morgun. Ökumaður, sem var einn í bílnum, slasaðist. Hann er grunaður um ölvun við akstur.Nóttin var annars róleg hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024