Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. mars 2002 kl. 00:07

Ölvaður utan vegar í Garðinum

Ökumaður bifreiðar var grunaður um ölvun við akstur eftir að hafa ekið niður umferðarskilti og hafnað utan vegar á mótum Sandgerðisvegar og Garðbrautar í Garði í dag.Bifreiðin var óökufær eftir að hafa hafnað á skiltinu og síðan setið föst utan við veginn.
Fjórtán hafa verið sektaðir fyrir ýmis umferðarlagabrot síðasta sólarhringinn. Þar af voru tveir sektaðir fyrir að nota ekki bílbelti í Grindavík en nú stendur yfir átak hjá lögreglu í notkun belta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024