Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvaður undir stýri
Laugardagur 27. júlí 2002 kl. 18:31

Ölvaður undir stýri

Mjög rólegt hefur verið hjá lögreglunni í Keflvavík í dag og í gær. Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur og á hann von á talsverðri sekt. Þá voru fjórir ökumenn teknir vegna hraðaksturs í gær en þeir voru þó ekki alvarlegir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024