Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ölvaður sofnaði út frá potti á eldavél
Laugardagur 4. nóvember 2006 kl. 13:12

Ölvaður sofnaði út frá potti á eldavél

Klukkan 02:41 í nótt var tilkynnt um hugsanlegan eld í húsi í Njarðvík. Þar hafði ölvaður maður sofnað og gleymt um leið potti sem var á hellu. Nokkur reykur var í íbúðinni en manninn sakaði ekki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024