Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 31. maí 2003 kl. 21:27

Ölvaður og til ama við barnaskóla

Rúmlega ellefu á miðvikudagskvöldið var maður ölvaður handtekinn við Heiðarskóla í Keflavík í Reykjanesbæ en hann hafði verið til ama og óæðis á staðnum. Hann var látinn sofa úr sér áfengisvímuna hjá lögreglunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024