Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 5. maí 2002 kl. 11:49

Ölvaður maður handtekinn í nótt

Lögreglan hafði afskipti af ölvuðum manni fyrir utan veitingastað í Reykjanesbæ í nótt. Maðurinn var æstur og veitti mótspyrnu við handtöku. Hann gisti fangageymslur lögreglunar í nótt. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af fjórum ökumönnum vegna umferðarlagabrota, þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og einn ökumaður var stöðvaður fyrir að vera ekki með belti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024