Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 12. maí 2002 kl. 18:56

Ölvaður maður handtekinn í dag

Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af ölvuðum ökumanni í umdæmi lögreglunar í dag. Þá var einn aðili kærður fyrir líkamsárás í umdæminu í dag. Ekki er vitað hvort búast megi við herti löggæslu í bænum í vikunni vegna komu hæstvirtra embættismanna til landsins í tilefni af NATO fundinum en Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjana er væntanlegur til landsins seinni partinn á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024