Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. mars 2002 kl. 07:10

Ölvaður í árekstri

Talsverður erill var hjá lögreglunni í Keflavík í gær. Fjórir árekstrar voru tilkynntir til lögreglu. Í einu tilviki er ökumaður grunaður um ölvun við akstur.Talsvert var um hraðakstur og stöðvaði lögregla menn fyrir að aka of hratt á Garðvegi og Garðbraut í Garði. Þá voru brotnar rúður í beltagröfu í malarnámi við Voga. Ekki er vitað hver þar var að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024