Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 26. mars 2003 kl. 15:47

Ölvaður á Reykjanesbraut

Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann grunaðan um ölvun við akstur á Reykjanesbraut við hefðbundið umferðareftirlit í morgun. Annars hefur verið tíðindalítið hjá lögreglunni í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024