Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann á þrítugsaldri á Reykjanesbraut um klukkan tvö í nótt. Er hann grunaður um ölvunarakstur.