Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvaður á bifhjóli
Föstudagur 21. apríl 2006 kl. 08:59

Ölvaður á bifhjóli

Bifhjól og bifreið lentu í árekstri um kvöldmatarleytið á Hafnargötunni í gær. Lögreglan í Keflavík hefur ökumann bifhjólsins grunaðan um ölvun við akstur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024