Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvaðir undir stýri
Sunnudagur 15. apríl 2007 kl. 09:30

Ölvaðir undir stýri

Fjórir ökumenn kærðir af lögreglu í gær og í nótt fyrir meinta ölvun við akstur og einn fyrir akstur undir áhrifum lyfja.
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur, annar á Garðvegi og hinn á Sandgerðisvegi.  Sá er hraðar ók mældist á 129 km þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024