Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði þrjá ökumenn fyrir ölvunarakstur og einn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna í Reykjanesbæ í nótt.