Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 23. febrúar 2000 kl. 15:11

Olsen Olsen og ég fær vínveitingarleyfi

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að veita Gunnari J. Friðrikssyni vínveitingaleyfi fyrir veitingastaðinn Olsen Olsen og ég. Leyfið er veitt til eins árs, frá og með 1. febrúar, og veitingatími áfengis er heimilaður allan sólarhringinn en takmarkast við helgidagalöggjöf. Jóhann Geirdal (J) sat hjá í atkvæðagreiðslunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024