Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 19:45

ÓLÖGLEG SKOTELDASALA

Hópur af ungu fólki gekk í hús í Reykjanesbæ í vikunni og bauð fólki að kaupa skothelda til styrktar Krossgötum, sem er styrktarfélag fyrir fíkniefnaneytendur. Sérstakt leyfi þarf til að mega stunda slíka sölu og auk þess eru skoteldar hættulegur varningur og því má einungis selja þá á viðurkenndum sölustöðum. Umræddir aðilar höfðu ekki söluleyfi og því gerði lögreglan vörurnar upptækar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024