Ólöf og Guðbrandur með nýja iPhone XR úr Jólalukku VF
Lokaútdráttur á aðfangadagsmorgun. Skilið miðum í Nettó verslanir
Ólöf Björgvinsdóttir, Ásabraut 11, Sandgerði og Guðbrandur Helgi Jónsson úr Keflavík geta nú hringt úr nýjum iPhone XR síma en þau voru dregin út í fyrstu tveimur útdráttum í Jólalukku Víkurfrétta 2018. Sara Magnúsdóttir, Heiðarhorni 11, Reykjanesbæ datt líka í lukkupottinn þegar hún fékk 120 þús. kr. gjafabréf í Nettó.
Lokaútdráttur í Jólalukkunni verður á aðfangadag og verður þá dregið um þrjá stóra vinninga, iPhone XR, 120 þús. kr. gjafabréf og Icelandair farmiða og 20 konfektkassa frá Nóa&Síríus en sex þúsund vinningar eru í Jólalukku VF 2018.
Hér má sjá nöfn þeirra sem voru dregin út í fyrstu tveimur útdráttunum:
Iphone XR 64GB:
Ólöf Björgvinsdóttir, Ásabraut 11, Sandgerði
Guðbrandur Helgi Jónsson, Miðtúni 3, Reykjanesbæ
120 þús. kr. gjafabréf í Nettó: Sara Magnúsdóttir, Heiðarhorni 11, Reykjanesbæ
Icelandair 50 þús. kr. gjafabréf:
Valdís Ósk Sigríðardóttir, Austurbraut 6, Grindavík
Elísabet Lúðvíksdóttir, Miðgarði 10, Keflavík
15 þús. kr. gjafabréf í Nettó Grindavík
Kolbrún Jónsdóttir, Laut 16, Grindavík
Ingibjörg Magnea Ragnarsdóttir Suðurhópi 1, Grindavík
Jóhanna Einarsdóttir, Vesturhóp 32, Grindavík
Gylfi Hauksson, Heiðarhraun 27b, Grindavík
Anna Björnsdóttir, Staðarhraun 40, Grindvík
Brynjar B. Pétursson, Ásvellir 9, Grindavík,
Ása Sif Arnarsdóttir, Staðarhraun 24 b, Grindavík
Snorri V Kristinsson, Austurvegur 14 Grindavík
Laufey Vilmundardóttir, Baðsvöllum 1
Álfheiður H Guðmundsdóttir, Arnarhraun 18
15 þús. kr. gjafabréf í Nettó Njarðvík/Keflavík
Steinunn Guðbrandsdóttir, Brekkustíg 33a, Reykjanesbæ
Soffía Helga Magnúsdóttir, Stekkjargötu 87, Reykjanesbæ
Guðríður Vilbertsdóttir, Heiðarholti 36a, Reykjanesbæ
Paulina Anna Jurczak, Skógarbraut 1102, Reykjanesbæ
Guðmundur Björgvinsson, Gónhóli 3, Reykjanesbæ
Bergþóra Ólafsdóttir, Ránarvellir 5, Reykjanesbæ
Jóna S. Þórhallsdóttir, Skógarbraut 930-2, Reykjanesbæ
Veiga Sigurðardóttir, Lyngholti 20, Reykjanesbæ
Anna Lára Vignisdóttir, Vatnsholti 22, Reykjanesbæ
Elín Arnbjörnsdóttir, Vallargötu 17, Reykjanesbæ
Við hvetjum alla sem eru með miða með engum vinningi á að skila þeim í Nettó verslanir í Keflavík, Njarðvík eða Grindavík. Þriðji útdráttur verður á Aðfangadagsmorgun. Nöfn þeirra heppnu verða birt á vf.is og í Víkurfréttum sem koma út 27.-28. des.
Guðbrandur fékk nýjan iPhone XR og það var Andrea Sif Þorvaldsdóttir frá Samkaupum/Nettó sem afhenti honum vinninginn.
Elísabet Lúðvíksdóttir var ánægð með Icelandair vinninginn en hún var einmitt á leið til Flórída með flugfélaginu fyrir jólin.
Ungt par úr Sandgerði, þau Elva Kristín og Daníels Rósinkrans fengu Icelandair vinning á Jólalukkumiðanum sínum sem þau fengu í Lyfju en alls eru tíu Icelandair vinningar í Jólalukku VF 2018.