Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öllum brennum frestað í kvöld
Föstudagur 31. desember 2004 kl. 20:03

Öllum brennum frestað í kvöld

Öllum brennum á Suðurnesjum hefur verið frestað. Fyrst var brennunni í Grindavík frestað um miðjan dag en þegar líða tók að kvöldi mátti vera ljóst að hverrgi á Suðurnesjum væri hægt að tendra eld í áramótabrennum.
Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði verður með brennuna þar í bæ á morgun kl. 18 og þá verður jafnframt flugeldasýning.
Í Garði og Vogum hefur brennum verið frestað til morgundagsins vegna veðurs. Brennan í Grindavík verður 6. janúar, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024