Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öll flugumferð í sumar um austur-vestur
Fimmtudagur 12. júní 2003 kl. 17:47

Öll flugumferð í sumar um austur-vestur

Vegna malbikunarframkvæmda á norður-suður flugbrautinni á Keflavíkurflugvelli í sumar verður öll flugumferð um austur-vestur brautina. Að sögn Björns Inga Knútssonar, flugvallarstjóra munu framkvæmdirnar standa yfir fram í fyrstu viku í september. Um er að ræða tvo þriðju hluta brautarinnar.Þriðjungur hennar var malbikaður árið 2000.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024