Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öll börn fædd árið 2018 hafa fengið leikskólapláss
Föstudagur 30. október 2020 kl. 07:34

Öll börn fædd árið 2018 hafa fengið leikskólapláss

Öll börn fædd árið 2018, sem sótt hafði verið um leikskólapláss fyrir í leikskólum Reykjanesbæjar, fengu boð um pláss frá janúar til ágúst 2020.

Fimm leikskólar hafa getað boðið börnum á aldrinum 18 til 24 mánaða pláss á þessu ári. Aðrir leikskólar í Reykjanesbæ taka ekki inn börn fædd 2019 fyrr en á árinu 2021, segir í gögnum frá síðasta fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024