Olís í samstarf við Björgunarsveitina
Björgunarsveitin Suðurnes og Olís undirrituðu í síðustu viku samstarfssamning til þriggja ára.
Markmið samningsins er að styrkja og efla Björgunarsveitina Suðurnes. Nýtur Björgunarsveitin Suðurnes góðra afsláttarkjara af vörum hjá Olís en björgunarsveitin mun sjá starfsmönnum Olís í Reykjanesbæ fyrir skyndihjálparkennslu og endurmenntun þegar þess er þörf.
Mun samningurinn gera rekstur björgunarsveitarinnar öflugari og styrkja áframhaldandi öruggt starf Björgunarsveitarinnar Suðurnes.
VF-mynd/Þorgils - Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri sölusviðs Olís og Steinar Sigtryggson, framkvæmdastjóri Olís Njarðvík handsala samninginn við Sigurð Baldur Magnússon, formann Björgunarsveitarinnar Suðurnesja.
Markmið samningsins er að styrkja og efla Björgunarsveitina Suðurnes. Nýtur Björgunarsveitin Suðurnes góðra afsláttarkjara af vörum hjá Olís en björgunarsveitin mun sjá starfsmönnum Olís í Reykjanesbæ fyrir skyndihjálparkennslu og endurmenntun þegar þess er þörf.
Mun samningurinn gera rekstur björgunarsveitarinnar öflugari og styrkja áframhaldandi öruggt starf Björgunarsveitarinnar Suðurnes.
VF-mynd/Þorgils - Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri sölusviðs Olís og Steinar Sigtryggson, framkvæmdastjóri Olís Njarðvík handsala samninginn við Sigurð Baldur Magnússon, formann Björgunarsveitarinnar Suðurnesja.