Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Olíhreinsun tefst vegna kulda
Fimmtudagur 1. mars 2007 kl. 14:31

Olíhreinsun tefst vegna kulda

Hlé er nú á hreinsun á olíusmituðum þara við Gerðarkotstjörn vegna þess frosta og snjór liggur yfir svæðinu. Tómas Knútsson, formaður Bláa Hersins sem sér um hreinsunina, sagði í samtali við Víkurfréttir að hann vonaðist til að verkið færi aftur af stað sem fyrst.

 

Hingað til hafi hann og hans liðsmenn fjarlægt 20 kör af þara sem fluttur er í Kölku til eyðingar, annað eins sé þó eftir að fjarlægja.

 

VF-mynd/elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024