Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 3. nóvember 2001 kl. 16:49

Olían frussaðist frá skipi

Olíulekinn í Sandgerðishöfn var um 2-300 lítrar að umfangi og varð þegar unnið var að því að dæla olíu á skip. Frussaðist olían úr yfirfalli og barst upp um alla Norðurbryggjuna í Sandgerði í hvössu veðri.Fréttir voru í fyrstu óljósar af atvikinu en í fyrstu var talið að olían hafi lekið af bíl sem ók um hafnarsvæðið eins og greint var frá hér í gær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024