Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ólafur Þór Ólafsson opnar kosningaskrifstofu í Sandgerði
Fimmtudagur 1. nóvember 2012 kl. 10:34

Ólafur Þór Ólafsson opnar kosningaskrifstofu í Sandgerði

Í tilefni af framboði sínu í 2.-3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, sem fer fram 16. og 17. nóvember,  opnar Ólafur Þór Ólafsson kosningaskrifstofu að Tjarnargötu 6 í Sandgerði í sama húsi og Mamma mía. Skrifstofan verður opnuð fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17:00 og eru stuðningsmenn sem og þeir sem vilja kynna sér framboðsmálin hjartanlega velkomnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024