Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ólafur Þór lætur af formennsku en áfram í stjórn
Þriðjudagur 23. október 2018 kl. 10:48

Ólafur Þór lætur af formennsku en áfram í stjórn

Pétur Hrafn Sigurðsson bæjarfulltrúi úr Kópavogi var kjörinn formaður stjórnar Sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar á aðalfundi þess sem fór fram í Reykjavík föstudaginn 12. október s.l. Hann tekur við formennsku af Ólafi Þór Ólafssyni sem hefur verið formaður frá árinu 2014. 
 
Í stjórn með Pétri voru kjörin Guðrún Ögmundsdóttir frá Reykjavík, Magni Þór Harðarson frá Fjarðabyggð, Ólafur Þór Ólafsson úr Sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis og Silja Jóhannesdóttir úr Norðurþingi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024