Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ökumenn aki varlega vegna framkvæmda við Hafnaveg
Mánudagur 5. september 2016 kl. 09:24

Ökumenn aki varlega vegna framkvæmda við Hafnaveg

Nú eru að hefjast framkvæmdir við gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Hafnaveg.
Á meðan vinna við undirgögnin stendur yfir verður umferð beint um hjáleið fram hjá vinnusvæðinu. Einnig verður breyting á umferðarskipulagi við Hafnaveg. Verkinu á að ljúka í nóvember.

Ökumenn eru hvattir til aka varlega um framkvæmdasvæðið og virða merkingar á staðnum. Það eru Vegagerðin og Reykjanesbær sem standa að framkvæmdum. Verktaki er Ellert Skúlason ehf. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024