Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ökumaður jeppans gaf sig fram
Mynd frá vettvangi slyssins á Reykjanesbraut við Fitjar.
Þriðjudagur 19. nóvember 2013 kl. 13:15

Ökumaður jeppans gaf sig fram

Ökumaður á dökkri jeppabifreið hefur gefið sig fram við lögreglu. Lögreglan óskað í gær eftir að ná tali af ökumanni jeppa sem hafði ekið konu að Fitjum í Njarðvík sl. fimmtudagskvöld. Þar varð alvarlegt umferðarslys þegar ekið var á konu um þrítugt. Henni er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landsspítalans.

Lögreglan óskar eftir því að vitni að umferðarslysinu gefi sig fram en hafa má samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420 1700.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024