Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ökumaður á grænum Subaru gefi sig fram
Fimmtudagur 25. ágúst 2011 kl. 09:14

Ökumaður á grænum Subaru gefi sig fram

Um kl. 12:50 í gær varð umferðaróhapp á Reykjanesbraut, nærri mislægju gatnamótunum að Vatnsleysuströnd.  Ökumaður Toyota bifreiðar sem ók Reykjanesbraut áleiðis til Reykjavíkur varð fyrir því að missa bifreið sína útaf veginum. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Vegna rannsóknar á þessu máli óskar lögreglan á Suðurnesjum eftir að ökumaður grænnar Subarau bifreiðar sem þarna ók um gefi sig fram við lögreglu.