Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 21. mars 2002 kl. 20:34

Ökuferðin endaði við eldhúsgluggann

Ungur ökumaður missti stjórn á ökutæki sínu á mótum Skólavegar og Suðurgötu í Keflavík nú undir kvöld.


Bifreiðin fór yfir gangstétt og steyptan kant og endaði inni í húsgarði aðeins nokkra sentimetra frá eldhúsglugga. Engin slys urðu á fólki en ökumaðurinn var aðeins með um tveggja vikna gamalt ökuskírteini.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024