Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ökufantar á Grindavíkurvegi
Miðvikudagur 13. september 2006 kl. 09:13

Ökufantar á Grindavíkurvegi

Tveir ökumenn voru kærðir af lögreglu í gær fyrir hraðakstur á Grindavíkurvegi. Annar var mældur  á 131 km hraða og hinn á 144 km.  Þrátt fyrir mikla umræðu um hraðakstur og þær skelfilegu afleiðingar sem hann getur haft í för með sér, eru greinilega sumir sem láta sér ekki segjast.
Í gærkvöld var einn ökumaður tekinn grunaður um ölvun við akstur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024