Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 19:47

ÓK YFIR Á RAUÐU LJÓSI

Harður árekstur varð á mótum Skólavegar og Hringbrautar síðdegis á laugardaginn. Talið er að ökumaður annarrar bifreiðarinnar hafi gleymt sér og ekið yfir á rauðu ljósi með þeim afleiðingum að hann lenti á fólksbifreið. Engin slys urðu á fólki en annar bíllinn skemmdist töluvert og varða að fjarlægja hann með dráttarbíl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024