Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók útaf Grindavíkurvegi
Miðvikudagur 7. apríl 2010 kl. 01:13

Ók útaf Grindavíkurvegi

Fólksbifreið fór út af Grindavíkurvegi um níuleytið í kvöld. Ökumaður var einn í bílnum og var hann var færður á sjúkrahús til skoðunar. Ekki er vitað hvort hann hafi slasast alvarlega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024