Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ók upp í snjóruðning og valt
Fimmtudagur 5. janúar 2012 kl. 14:41

Ók upp í snjóruðning og valt

Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar eftir bílveltu á Hringbraut í Keflavík í gærmorgun. Ökumaður hafði misst stjórn á bifreið sinni og ók henni upp í háan snjóruðning á bílastæði og velti bílnum.

Að sögn lögreglu meiddist ökumaðurinn ekki alvarlega. Lögreglumenn segja aðstæður á bílastæðum við Hringbrautina afleitar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024