Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók ölvaður utan í kyrrstæða bifreið
Miðvikudagur 1. febrúar 2006 kl. 11:44

Ók ölvaður utan í kyrrstæða bifreið

Einn ökumaður var tekinn grunaður um ölvun við akstur í gærdag en hann hafði ekið utan í kyrrstæða bifreið á Holtsgötu í Njarðvík og farið af vettvangi.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Njarðabraut. Mældist hraði hans 84 km. þar sem leyfður hámarkshraði er 50 km.

Lögreglumenn boðuðu eina bifreið til skoðunar þar sem eigandi/umráðamaður hefur ekki sinnt því að láta skoða hana fyrir árið 2005.  Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir að vera ekki með bilbeltin spennt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024