Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók niður ljósastaur
Mánudagur 11. febrúar 2013 kl. 13:37

Ók niður ljósastaur

Það óhapp varð um helgina í Keflavík að maður ók á ljósastaur með þeim afleiðingum að staurinn lagist við jörðu og bifreiðin var óökufær eftir áreksturinn. Einn farþegi var í bílnum og kvörtuðu bæði hann og ökumaður um eymsli eftir umferðaróhappið. Þeir voru fluttir til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þá hafði lögreglan á Suðurnesjum samband við Hitaveitu Suðurnesja og bað um að rafmagn á straurnum yrði aftengt.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024