Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ók framan á bílaleigubíl
Mánudagur 8. janúar 2018 kl. 13:21

Ók framan á bílaleigubíl

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í beygju og ók framan á bílaleigubifreið en ekki urðu þó slys á fólki.

Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina en þá rann bifreið einnig til á vegkafla milli Grindavíkurvegar og Vogavegar með þeim afleiðingum að hún hafnaði á vegriði og stöðvaðist þar. Ökumaður bifreiðarinnar slapp ómeiddur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fleiri óhöpp urðu í umferðinni en þau voru minniháttar og engin slys á fólki.