Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 27. apríl 2004 kl. 10:01

Ók á vörulyftu

Ökumaður bifreiðar ók aftan á útstæða vörulyftu af sendibíl í Reykjanesbæ í gær. Vörulyftan skagaði aðeins út í götuna og mátti litlu muna að slys hefðu orðið á fólki. Talsverðar skemmdir urðu á bifreiðinni sem ók á sendibílinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024