Föstudagur 4. janúar 2002 kl. 10:41
Ók á umferðarskilti og hafnaði út í móa
Ökumaður lítillar fólksbifreiðar var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa ekið bifreið sinni á umferðarskilti á mótum Seylubrautar og Reykjanesbrautar á tíunda tímanum í morgun.Tildrög slyssins eru ekki ljós en lögreglan vinnur að rannsókn.