SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Ók á steypuklump og valt
Laugardagur 7. júlí 2007 kl. 12:28

Ók á steypuklump og valt

Um miðjan dag í gær var fólksbifreið ekið á steinsteypu-klump á Reykjanesbraut þar sem hún liggur um vinnusvæði við gatnamót brautarinnar og Vogavegar. Við áreksturinn valt bifreiðin og endaði þversum á veginum. Ökumaðurinn, 19 ára piltur, var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar en slapp með minni háttar áverka. Bifreiðin var gjörónýt eftir óhappið og var færð af vettvangi með dráttarbifreið.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025