Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á steyptan stólpa og valt
Sunnudagur 30. desember 2007 kl. 07:58

Ók á steyptan stólpa og valt

Rétt fyrir kl. eitt í nótt varð umferðaróhapp á Reykjanesbrautinni rétt austan við Grindavíkurveg.  Þar var bifreið ekið harkalega á steyptan umferðarstólpa og hentist bifreiðin yfir stólpann og hafnaði á hliðinni.  Ökumann sakaði ekki við óhappið en bifreiðin var mikið skemmd og var fjarlægð af vettvangi með kranabifreið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024