Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á staur í mikilli hálku
Fimmtudagur 9. nóvember 2006 kl. 09:22

Ók á staur í mikilli hálku

Síðdegis í gær kom tilkynning til lögreglunnar í Keflavík að bifreið hafi verið ekið á ljósastaur sem er staðsettur við Hafdal í Innri-Njarðvík.  Bifreiðin var óökufær eftir og var flutt burtu með Kranabifreið.  Mikil hálka var á staðnum.  Ekki slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024