Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á rafmagnskassa
Föstudagur 13. desember 2013 kl. 12:42

Ók á rafmagnskassa

Það óhapp varð í Keflavík að ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún lenti á rafmagnskassa, sem lagðist við það á hliðina. Bifreiðinni var ekið í beygju þar sem hún rann til og lenti á kassanum. Óverulegar skemmdir urðu á bílnum. og var HS veitum tilkynnt um atvikið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024