Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á móti umferð á Reykjanesbraut
Mánudagur 24. janúar 2011 kl. 08:30

Ók á móti umferð á Reykjanesbraut

Ökumenn, sem áttu leið um Reykjanesbraut upp úr klukkan níu í gærkvöldi, tilkynntu lögreglu um bíl, sem væri ekið á öfugum vegarhelmingi á móts við Vogaafleggjara, og stefndi hann í átt að Reykjavík. Hann sinnti ekki ljósablikki og flauti ökumannanna, sem komu á móti honum. Lögreglubílar voru sendir til móts við hann frá Reykjavík, en fundu hann ekki. Frá þessu er greint á Vísi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024